Um okkur
Flugbúð er verslun- og vefverslun sem sérhæfir sig í sölu á flugvörum fyrir flugmenn, flugnema og áhugafólk um flug.
Síðustu ár hefur verið takmarkað aðgegni að flugvörum á Íslandi og ætlar Flugbúð Flugskóla Reykjavíkur að breyta því
með sölu á vörum frá t.a.m. Bose Aviation, David Clark, LightSpeed Aviation & Jeppesen.
Flugbúðin er staðsett í verklegu aðstöðu Flugskóla Reykjavíkur á Reykjavíkurflugvelli.
Staðsetning og opnunartími
- Mán - Fös
- -
- Lau - Sun
- Lokað